The Dilemma/Vandinn

Where are we heading?

It doesn’t take much study to realize that human endeavour has reached such proportions that our natural environment is under major threat – and in fact our natural resource base seems to be declining at a frightening pace.

This bodes very badly for the future. The future of nature, the future of humans and the future of all life on earth. Without this biomass, that has sustained life on earth through the millennia, life on earth cannot exist. To put it simply, this is our most precious resource and we are not looking after it accordingly.

To reverse this trend we must learn to live sustainably, that is in a way that can be sustained into the unforeseen future. We do this by living within the limits set by nature’s ability to renew it self each year.

But how do we do this? How do we live sustainably? What do we have to do? How do we need to change our lifestyles?

The Man Who Shrunk – His Ecological Footprint explores these important questions.

 

Hvert stefnir?

Það þarf ekki viðamiklar rannsóknir til að sjá að náttúrulegt umhverfi okkar í mikilli hættu – reyndar lítur allt út fyrir að hinar náttúrulegu auðlindir jarðar séu í stöðugri og hraðri hnignun.

Þetta veit ekki á gott fyrir framtíðina. Framtíð auðlindanna, framtíð mannkyns og framtíð alls lífs á jörðinni. Ef þessa lífmassa nyti ekki við væri ekki um neitt líf á jörðinni að ræða. Í stuttu máli er þetta okkar stærsta auðlind og við erum ekki að hugsa um hana á viðeigandi hátt.

Til að snúa þessari þróun við verðum við að læra að lifa á sjálfbæran máta, þ.e. máta sem hægt er að lifa varanlega um ókomna framtíð. Það gerum við með því að lifa innan þeirra marka sem okkur eru sett af getu jarðar til að endurnýja sig árlega.

En hvernig gerum við það? Hvernig lifum við sjálfbæru lífi? Hvað þurfum við að gera? Hvernig þarf lífstíll okkar að breytast?

Maðurinn Sem Minnkaði – Vistsporið Sitt veltir þessum spurning fyrir sér.

 

Advertisements