The Film/Myndin

The Man Who Shrunk
His Ecological Footprint

A documentary on sustainable living

In the documentary “The Man Who Shrunk – His Ecological Footprint”, we follow Siggi as he battles with living a sustainable life in an unsustainable society.

In a world where natural resources are being consumed at an accelerating rate – and to the point where nature can no longer keep up – Siggi wants to live a sustainable life.

But if earth’s resources are split evenly between all, what each of us gets is not very much.

Is it possible to live of such “meager” fare? Is it possible to live sustainably in a Western society?

Can Siggi reach his goal?

 

Maðurinn sem minnkaði – vistsporið sitt

Heimildarmynd um sjálfbæran lífsstíl

Heimildarmyndin “Maðurinn sem minnkaði – vistsporið sitt”, fjallar um Sigga og baráttu hans við að lifa sjálfbæru lífi í ósjálfbæru samfélagi.

Við fylgjumst með Sigga reyna af fremsta megni að ná Vistspori sínu inn fyrir mörk sjálfbærni, eins og þau eru skilgreind af aðferðarfræði vistsporsmælinga (e. Ecological Footprint).

Baráttan knýr hann til að svara spurningum um alla hans hegðun; hvað hann borðar, hvernig hann ferðast, hvernig hann býr, hvað hann kaupir, hvaða þjónustu hann notar og hvernig hann skilar frá sér sorpinu sem neysla hans veldur.

En það er fátt í íslensku samfélagi í dag sem styður slíka baráttu og Siggi finnur fljótt að það er hægara sagt en gert að ná neyslunni inn fyrir sjálfbærnimörkin. En er það hægt? Nær Siggi takmarkinu?

 

Advertisements